Mánudagur, 10. maí 2010
Deilt um fækkun ráðuneyta milli stjórnarflokkanna
Í stjórnarsáttmálanum er ákvæði um að fækka beri ráðuneytum og fækka ráðherrum úr 12 í 9. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra vill samþykkja þessa breytingu á vorþinginu þannig að breytingin geti tekið gildi næsta haust.VG vill fresta breytingunni til áramóta.
Ég tel ekki eftir neinu að bíða. Best er er að afgreiða málið á vorþinginu.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.