Miðvikudagur, 19. maí 2010
Sanngirnisbætur afgreiddar á alþingi
Lög um greiðslu sanngirnisbóta til þeirra sem urðu fyrir skaða af illri meðferð eða ofbeldi á stofnunum eða heimilum fyrir börn, voru samþykkt á Alþingi seint í gærkvöldi. Samkvæmt lögunum geta bætur orðið allt að sex milljónum króna. Þeir sem voru vistaðir slíkum stofnunum geta krafist þess af sýslumanni að fá bætur vegna illrar meðferðar.
(ruv.is)
Það er gott að alþingi hefur loks afgreitt þetta mál.Ríkið ber ábyrgð á þeirri illu meðferð og ofbeldi,sem vistmenn á heimilum urðu fyrir.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.