Kaupmáttur launa hefur minnkađ mikiđ.Útborguđ laun hafa hćkkađ


Launavísitala í apríl 2010 er 369,5 stig og hćkkađi um 0,1% frá fyrri mánuđi. Síđastliđna tólf mánuđi hefur launavísitalan hćkkađ um 4,0%.

 

Launavísitala 2009–2010
Desember 1988=100 Umreiknađ til árshćkkunar miđađ viđ hćkkun vísitölunnar
 Vísitala launa- mánađarBreyting frá fyrra mánuđi, %
 Síđustu 3 mánuđi, %Síđustu 6 mánuđi, %Síđustu 12 mánuđi, %
 
2009     
Apríl355,4-0,2-0,31,24,4
      
      
      
      
      
      
      
      
  ... 
2010     
      
      
      
Apríl369,50,12,95,34,0
Skýring: Launavísitala er reiknuđ og birt skv. lögum nr. 89/1989. Vísitalan miđast viđ međallaun í hverjum mánuđi og er reiknuđ og birt um miđjan nćsta mánuđ.

 


Kaupmáttur launa dróst saman um 0,1% frá fyrri mánuđi
Vísitala kaupmáttar launa í apríl 2010 er 104,2 stig og lćkkađi um 0,1% frá fyrri mánuđi. Síđustu tólf mánuđi hefur vísitala kaupmáttar launa lćkkađ um 4,0%.(Hagstofan)

Kaupmáttur launa lćkkar enda ţótt útborguđ laun í krónutölu hćkki.Ţađ er vegna gífurlegrar verđbólgu.Sem betur fer er verđbólgan nú ađeins farin ađ mjakast niđur

 

Björgvin Guđmundsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

20% sem hćkka um 20% á međan ađrir hćkka hćkka ekkert hćkka međaltaliđ um 4%. Hveđ skyldu margir vera á verđtryggđum tekjum á Íslandi. Ţađ voru slatti í síđustu ţjóđarsátt.  

Júlíus Björnsson, 22.5.2010 kl. 03:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband