Þriðjudagur, 25. maí 2010
Efasemdir um byggingu nýs spítala
Allt frá því fyrst komu fram hugmyndir um byggingu nýs Landsspítala við Hringbraut ( hátæknisjúkrahúss) hafa verið mjög skiptar skoðanir um þessa framkvæmd.Nú bendir minnihlutinn í fjárlaganefnd alþingis á að huga þurfi vandlega að því hvort bygging nýs Landspítala sé of stór og dýr til þess að það borgi sig að fara út í bygginguna.Ég er samála minnihlutanum í þessu efni.
Björgvin Guðmundsson
Efasemdir um spítalann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.