Fimmtudagur, 27. maí 2010
Lykilstjórnendur Kaupţings hafa ekki gert upp lán sín
Ţeir sem hafa gengiđ frá sínum málum eru í ţeim hópi sem fékk lánađar fjárhćđir í lćgri kantinum en langstćrstur hluti lánanna var til tuttugu lykilstjórnenda bankans. Ţau lán hlupu á milljörđum króna. Enginn ţeirra hefur gert upp viđ slitastjórnina. Ólafur Garđarsson, formađur slitastjórnarinnar, segir ađ flestir hafi fengiđ frest fram í miđjan júní. Fólk sé ađ ráđfćra sig viđ lögfrćđinga sína og mikiđ sé um fundahöld. Reyna á ađ rifta flutningi lána yfir í eignarhaldsfélög og segir Ólafur ađ fyrstu stefnurnar í ađ ţeim málum verđi birtar á nćstu dögum. Hann telur meiri líkur en minni á ţví ađ ţeim flutningum verđi rift.(ruv.is)
Ţađ var rétt ákvörđun hjá slitastjórn Kaupţings ađ rifta niđurfellingu ábyrgđa starfsmanna bankans.En erfitt verđur fyrir starfsmennina fyrrverandi ađ gera upp lánin og sjálfsagt verđa einhver gjaldţrot af ţessum sökum.
Björgvin Guđmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.