Meðferð aldraðra: Verra en hjá svörtustu íhaldsstjórnum

Það er búið að rýra  kjör aldraðra stanslaust allt sl. ár og það sem af er þessa árs.Aldraðir hafa engar verðlagsuppbætur fengið  á lífeyri sinn þó verðbólgan hafi verið yfir 10 % sl. ár.Launþegar hafa fengið kauphækkanir til þess að vega  upp á móti verðbólgunni.Verkafólk fékk 10% kauphækkun sl. ár,2,5% hækkun 1,janúar sl. og 6500 kr, kauphækkun  1.júní.Aldraðir hafa á sama tíma enga hækkun fengið,aðeins kjaraskerðingu. Þetta er verra en hjá svörtustu íhaldsstjórnum.
Björgvin Guðmundsson

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Já  eg held að enginn skilji nema sem reynt hefur að ætla að lifa á 136 þúsund á mánuði og eiga að borga allt

úr þeim litla sjóð.

 Núna föstudaginn 4 júni er eg búin að borga reikninga- en ísskápurinn er tómur og verður !

En ef eg gæti unnið fyrir smáaurum - tæki skattur og tryggingastofnun það !

 kv.

EA

Erla Magna Alexandersdóttir, 4.6.2010 kl. 11:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband