Hanna Birna íhugar varaformannsframboð

Hanna Birna borgarstjóri íhugar nú að bjóða sig fram til varaformanns í Sjálfstæðisflokknum.Hún sér fram á að verða í minnihluta í borgarstjórn.Ólöf Nordal hefur tilkynnt að hún ætli að  bjóða sig fram.Ekki er vitað hvort Kristján Þór verður í kjöri. Sennilega yrði Hanna Birna besti kosturinn af þessum þremur.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband