Mánudagur, 7. júní 2010
Jóhanna ræddi ekki launamál við umsækjendur
Það er nú orðin framhaldssaga á alþingi að ræða launamál Más Guðmundssonar seðlabankastjóra.Jóhanna Sigurðarsdóttir forsætisráðherra gaf yfirlýsingu um málið en í henni segir,að hún hafi ekki rætt launamál við neinn þeirra fjögurra umsækjenda,sem hún ræddi við.Hún hafi engin afskipti haft af launamálum bankastjórans.
Björgvin Guðmundsson
![]() |
Ræddi ekki launamálin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.