Ekki ástćđa til sakamálarannsóknar gegn Seđlabankastjórum og forstjóra FME

Settur ríkissaksóknari, Björn L. Bergsson, tilkynnti í dag ađ ţađ sé ekki ástćđa til ţess ađ hefja sakamálarannsókn á hendur ţriggja seđlabankastjóra og fyrrverandi forstjóra Fjármálaeftirlitsins. Hann tilkynnti ákvörđun sína fyrir ţingnefnd sem fer yfir niđurstöđur rannsóknarnefndar Alţingis í dag.

Nefndin sendi settum ríkissaksóknara bréf á dögunum ţar sem óskađ var eftir rannsókn á ţví hvort ástćđa vćri til ţess ađ hefja sakamálarannsókn á meintri vanrćkslu á störfum seđlabankastjóranna í hruninu sem voru Davíđ Oddsson, Eiríkur Guđnason og Ingimundur Friđriksson. Ţá var Jónas Fr. Jónsson forstjóri Fjármálaeftirlitsins.

Björn segir í tilkynningu ađ máliđ hafi veriđ skođađ og niđurstađan sú ađ ţađ vćri ekki ástćđa til ţess ađ hefja sakamálarannsókn.(visir,is)

 

Björgvin Guđmundsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband