Meirihluti Samfylkingar,VG,Framsóknar og Óháðra á Akranesi

Samfylkingin, Framsóknarflokkurinn og óháðir og Vinstrihreyfingin grænt framboð munu skrifa undir stefnuyfirlýsingu nýs meirihluta Akraneskaupstaðar fyrir kjörtímabilið 2010-2014 síðar í dag.

Í fréttatilkynningu kemur fram að nýi meirihlutinn ætli að taka fjármál bæjarins til endurskoðunar og áhersla lögð á að sem flestir komi að umræðum og ákvarðanatöku.

Fyrsta verkefni nýs meirihluta verður að auglýsa eftir bæjarstjóra.(ruv.is)

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband