Steingrímur:Engin ákvörđun um launafrystingu

Ríkisstjórnin hefur engar ákvarđanir tekiđ, né markađ stefnu um ađ laun opinberra starfsmanna verđi fryst til ársins 2013. Fjármálaráđherra segir hugmyndir um slíkt vera ótímabćrar, enda sé nú unniđ ađ fjárlagagerđ fyrir áriđ 2011.

Ríkisstjórnin kom saman til fundar í stjórnarráđshúsinu í morgun. Á međal mála sem voru á dagskrá var nýtt frumvarp um iđnađarmálagjald, skipulagsbreytingar í samgönguráđuneytinu, hestapestin og frestun landsmóts hestamanna vegna hennar.

Árni Páll Árnason félagsmálaráđherra var ekki á fundinum í morgun, en hann ritar grein í Fréttablađiđ í dag ţar sem hann kallar á ţjóđarsátt um róttćkar ađgerđir í fjármálum ríkisins. Á međal ţess sem hann leggur til ţar er ađ Ţjóđmenningarhúsinu verđi lokađ, skoriđ verđi niđur í samgöngumálum og fćkkađ verđi í starfsliđi á vegum utanríkisţjónustunnar erlendis.

Ţá leggur félagsmálaráđherra til  ađ laun ríkisstarfsmanna verđi fryst til 2013.(visir.is)

BHM hefur mótmćlt hugmyndum félagsmálaráđherra. Ég tel óábyrgt ađ fleygja ţeim fram á ţann hátt,sem ráđherrann gerđi.Ţađ er ekki nauđsynlegt ađ frysta laun í mörg ár og alveg út úr korti ađ tengja lífeyri viđ laun ríkisstarfsmanna. Aldrađir og öryrkjar eiga inni leiđréttingu á lífeyri sínum.

Björgvin Guđmundsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband