Ţriđjudagur, 8. júní 2010
Steingrímur:Engin ákvörđun um launafrystingu
Ríkisstjórnin kom saman til fundar í stjórnarráđshúsinu í morgun. Á međal mála sem voru á dagskrá var nýtt frumvarp um iđnađarmálagjald, skipulagsbreytingar í samgönguráđuneytinu, hestapestin og frestun landsmóts hestamanna vegna hennar.
Árni Páll Árnason félagsmálaráđherra var ekki á fundinum í morgun, en hann ritar grein í Fréttablađiđ í dag ţar sem hann kallar á ţjóđarsátt um róttćkar ađgerđir í fjármálum ríkisins. Á međal ţess sem hann leggur til ţar er ađ Ţjóđmenningarhúsinu verđi lokađ, skoriđ verđi niđur í samgöngumálum og fćkkađ verđi í starfsliđi á vegum utanríkisţjónustunnar erlendis.
Ţá leggur félagsmálaráđherra til ađ laun ríkisstarfsmanna verđi fryst til 2013.(visir.is)
BHM hefur mótmćlt hugmyndum félagsmálaráđherra. Ég tel óábyrgt ađ fleygja ţeim fram á ţann hátt,sem ráđherrann gerđi.Ţađ er ekki nauđsynlegt ađ frysta laun í mörg ár og alveg út úr korti ađ tengja lífeyri viđ laun ríkisstarfsmanna. Aldrađir og öryrkjar eiga inni leiđréttingu á lífeyri sínum.
Björgvin Guđmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.