Laugardagur, 19. júní 2010
Þjóðstjórn er ekki lausnin nú
Miklar umræður hafa átt sér stað í gær og í dag um það hvort mynda eigi þjóðstjórn.Össur Skarphéðinsson minntist á þennan möguleika í viðtali í Fréttablaðinu og blaðið gerði það að aðalfrétt á forsíðu.Þjóðstjórn hefði komið til greina strax eftir hrun haustið 2008. En slík stjórn kemur ekki til greina í dag,þegar ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur er í miðjum klíðum að framkvæma stefnumál sín.Stjórnin verður að framkvæmda stefnumál sitt um fyrningu aflaheimilda á 20 árum áður en þjóðstjórn kemur til greina.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.