Helgi Hjörvar:Ekki hætta á öðru efnahagshruni

Helgi Hjörvar formaður efnahags -og skattanefndar alþingis segir ekki hættu á nýju efnahagshruni í kjölfar nýs hæstaréttardóms.Fjármálafyrirtækin þurfi að ganga hóflega fram á næstu vikum.

Ekki er enn vitað hvaða vextir verði á bílalánunum,sem hæstiréttur dæmdi  um.Skuldarar og lögfræðingar þeirra segja,að miða eigi við þá vexti,sem tilgreindir  eru á erlendu lánunum,þ.e. 3%. En aðrir segja að miða eigi við vexti Seðlabankans, 8%. Alveg er óvíst hver niðurstaðan verður.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Ekki hætta á efnahagshruni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ólafur Vilhjálmsson

Það er ljóst að fjármálafyrirtækin voru ekki með varakröfur þannig að þau sætta sig við þá vexti sem á lánasamningunum er

Jón Ólafur Vilhjálmsson, 21.6.2010 kl. 14:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband