Dómsmálaráđherra: Lánastofnanir túlki dóma hćstaréttar

Ragna Árnadóttir dómsmálaráđherra telur ađ lánastofnanir hljóti ađ eiga frumkvćđi ađ ţví ađ túlka dóma hćstaréttar um gengislán. Lánţegar geti svo fariđ međ mál sín fyrir dóm.

Mikil óvissa ríkir um áhrif hćstaréttardómanna, og virđist hver vísa á annan um túlkun ţeirra. Samtök fjármálastofnana hafa beđiđ um leiđbeiningar frá stjórnvöldum en efnahags- og viđskiptaráđherra sagđi í dag ađ málin yrđu ađ líkindum skýrđ fyrir dómstólum. Ragna er á sama máli.

Réttarhlé er í hćstarétti sem kemur ekki saman aftur fyrr en í september. Ragna telur ţađ ekki koma ađ sök ţví töluverđan tíma taki ađ leysa úr ágreiningsmálum á lćgri dómsstigum. Hún leggur áherslu á ađ lánastofnanir komi fram af sanngirni međan óvissa ríkir um lögmćti gjaldeyristengdu lánanna og forđist ađ ganga ađ eignum fólks upp í skuldir vegna ţeirra.(ruv.is)

Ţađ virđist rökrétt,ađ í fyrstu túlki lánastofnanir dóma hćstaréttar um bílalánin. Ef skuldarar eru ekki sáttir viđ túlkanir lánastofnana fara ţeir međ málin fyrir dómstóla og ţá gefst ţeim tćkifćri til ţess ađ túlka dómana.Dómarnir eru ţađ óskýrir ađ ţađ ţarf ađ lokum ađ fá nýja dóma sem túlka vexti og annađ sem óskýrt er.

 

Björgvin Guđmunsdsson

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband