Stýrivextir Seðlabankans lækkaðir um 0,5 prósentustig

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka stýrivexti bankans um 0,5 prósentur.

 

Í tilkynningu segir að vextir á viðskiptareikningum innlánsstofnana lækka í 6,5% og hámarksvextir á 28 daga innstæðubréfum í 7,75%. Vextir á lánum gegn veði til sjö daga lækka í 8,0% og daglánavextir í 9,5%(visir.is)

Samkvæmt þessu eru stýrivextir Seðlabankans nú 8%,hafa lækkað um 10 prósentustig frá ha2008.Þeir eru samt enn alltof háir.

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband