Miðvikudagur, 23. júní 2010
Innköllun kvóta frestað
Það hefur nú verið staðfest,að ekkert verður af innköllun kvóta í haust eins og lofað hafði verið.Jón Bjarnason sjávarútvegsráðherra mun hafa greint ríkisstjórninni frá þessu. Þetta kemur ekki á óvart þar eð Jón hefur alla tíð verið andvígur þessu kosningaloforði og stefnumáli ríkisstjórnarinnar.En telur ríkisstjórnin í lagi að standa ekki við fyrirheitið við kjósendur?
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.