Sunnudagur, 27. júní 2010
Mikið hærri ellilífeyrir í Danmörku en hér
Ellilífeyrir er mikið hærri á öllum hinum Norðurlöndunum en á Íslandi en auk þess eru mikið minni skerðingar í gildi þar en hér. Í Danmörku er ellilífeyrir,grunnlífeyrir og viðbótarlífeyrir einhleypinga, 235.426 kr. á mánuði.70 % ellilífeyrirþega þar fá fullan og óskertan lífeyri. Aðeins 30% sætir skerðingum.Hér fá aðeins 1,5% ellilífeyrisþega óskertan lífeyri!
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.