Við eigum að veiða hvali

Hvalur 8 er á leið til lands með fyrstu hvalina á þessari vertíð. Þetta eru tvær langreyðar sem skotnar voru suður af landinu í kvöld og gert er ráð fyrir að báturinn komi til hafnar á morgun. Hvalur 9 hefur skotið eina langreyði og mun halda áfram veiðum í nótt. (ruv.is)

Ég tel eðlilegt að Íslendingar veiði hvali., Við erum sjávarútvegsþjóð og lifum fyrst og fremst af því sem við veiðum í hafinu.Við fylgjum reglum hvalveiðiráðsins um veiðar á hvölum og stofnum ekki hvalastofnum í hættu. Það kann að vera að við verðum að hætta hvaðveiðum,ef við göngum í ESB en það verður þá ekki fyrr en eftir 3-4 ár og  fram að þeim tíma eigum við að veiða hvali.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ThoR-E

Ég er hlynntur því að við íslendingar nýtum þær auðlyndir sem eru tiltækar.

En þær sögur um að hvalkjötið seljist ekki. Frystigeymslur fullar af hvalkjöti og enginn markaður fyrir það ...

Er þetta ekki bara rugl ? veistu eitthvað um það.

ThoR-E, 29.6.2010 kl. 11:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband