Tónlistarhúsið Harpa opnað í mai 2011

Tilkynnt var í dag að nýja tónlistar- og ráðstefnuhúsið í Reykjavík, Harpa, verður formlega opnað 4. maí á næsta ári. Þá mun Sinfóníuhljómsveit Íslands halda tónleika undir stjórn Vladimir Ashekenazy. Tíu dögum síðar, laugardaginn 14. maí, verður svo haldin glæsileg opnunarhátíð sem sjónvarpað verður beint.(ruv.is)

Ég tel,að bygging þessa húss hafi verið algert bruðl og flottræfilsháttur.En það er ekki unnt að stöðva það bruðl héðan af.

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband