Ekki nauðsynlegt að frysta lífeyri aldraðra

Upplýst var nýlega að staða ríkissjóðs væri 40 milljörðum betri  en fyrri áætlanir höfðu gert ráð fyrir.Samkvæmt því er engin þörf á því að frysta lífeyri aldraðra og öryrkja áfram.Það er unnt að veita lífeyrisþegum sambærilegar kjarabætur og launþegar hafa fengið þ.e, ca. 16% hækkun á lífeyri.Þess er krafist,að það verði gert strax. Lífeyrisþegar eiga rétt á sömu kjarabótum og launþegar hafa fengið.Þetta veit ríkisstjórnin. Þetta veit félagsmálaráðherrann.Það verður að leiðrétta kjör lífeyrisþega strax.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst sjálfsagt og eðlilegt að hann frysti allt á okkur. 

Hann er hvort eð er með gamlingja og öryrkja í einelti og honum fer það vel.

Baldur B.Maríusson (IP-tala skráð) 13.7.2010 kl. 21:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband