Íslandsbanki spáir 5,3% verđbólgu í júlí

Greining Íslandsbanka spáir ţví ađ vísitala neysluverđs lćkki í júlí um 0,2% frá fyrri mánuđi. Gangi spáin eftir muni verđbólga hjađna úr 5,7% í 5,3% í júlímánuđi. Verđbólgan hefur ekki mćlst minni hérlendis frá lokamánuđum ársins 2007.

Í spá Greiningar hafa útsölur talsverđ áhrif til lćkkunar neysluverđsvísitölunnar og gerir Greining ráđ fyrir ađ vísitalan lćkki tímabundiđ um allt ađ 0,5% vegna ţeirra. Ţví til viđbótar séu nú vísbendingar um ađ húsnćđisverđ fari nú lćkkandi ađ nýju eftir fjörkipp á vordögum og vegi ţađ til tćplega 0,1% lćkkunar neysluverđsvísitölu í spánni.

Á móti vegi ađ eldsneytisverđ hafi hćkkađ talsvert frá júnímćlingu Hagstofunnar og telur Greining ađ ţađ vegi til 0,2% hćkkunar á neysluverđsvísitölu. Einnig hćkkađi raforkuverđ nokkuđ í júlíbyrjun. Ađrir helstu undirliđir muni ađ jafnađi hćkka hóflega í júlí.
(visir.is)

Vonandi gengur ţessi spá eftir.Mjög mikilvćgt er ađ ná verđbólgunni sem mest niđur.

Björgvin Guđmundsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Tek undir blogg ţitt Björgvin. Hinsvegar eru blikur á lofti vegna áforma Orkuveitu Reykjavíkur um allt ađ 20% hćkkun gjaldskrár hennar?

Kv., KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 16.7.2010 kl. 08:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband