Fimmtudagur, 15. júlí 2010
Skuldatryggingarálag ríkisins 330 punktar
Skuldatryggingarálag ríkisins lækkaði um 17% á öðrum ársfjórðungi. Það stendur nú í 330 punktum sem er um tíu sinnum hærra en fyrir önnur Norðurlönd.
Líkur á greiðslufalli ríkisins á næstu fimm árum eru taldar vera 23%. Svipað er ástatt um lönd eins og Búlgaríu, Portúgal og Lettland. Mestar líkur eru taldar á greiðslufalli Venesúela og Grikklands, en sem fyrr er Noregur talinn öruggasti lántakandinn.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.