Miðvikudagur, 28. júlí 2010
10 greiða samtals 1,2 milljarð í skatt
Þeir sem skipa efstu tíu sætin á lista skattgreiðanda borga samtals rúmlega 1,2 milljarð króna í skatt þetta árið.
Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda 2010 á einstaklinga. Er það fyrsta álagningin eftir sameiningu skattumdæma sem kom til framkvæmda við síðustu áramót. Á skattgrunnskrá voru um 261.000 framteljandur.(visir,is)
Það er ljóst,að þrátt fyrir hrunið en enn hópur manna í landinu sem á mikla peninga.Eðlilegt er að þessi hópur greiði hærri skatta en aðrir.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.