Miðvikudagur, 28. júlí 2010
Gott veður um verslunarmannahelgi
Spáð er fremur góðu veðri um næstu helgi.Að mestu verður þurrt. Þó er útlit fyrir úrkomu á mánudag.En það verður milt og hæglætisveður.Þetta eru góðar fréttir fyrir þá sem ætla að leggja land undir fót um helgina.
Björgvin Guðmundsson
![]() |
Að mestu þurrt um helgina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.