Gott veður um verslunarmannahelgi

Spáð er fremur góðu veðri um næstu helgi.Að mestu verður þurrt. Þó er útlit fyrir úrkomu á mánudag.En það verður milt og hæglætisveður.Þetta eru góðar fréttir fyrir þá sem ætla að leggja land undir fót um helgina.

 

Björgvin Guðmundsson

 


mbl.is Að mestu þurrt um helgina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband