Fimmtudagur, 29. júlí 2010
Međallaun forstjóra 2,2 milljónir á mánuđi
Tekjublađ Frjálsrar verslunar kom út í dag en ţar er ađ finna upplýsingar um laun ţrjú ţúsund íslendinga áriđ 2009. Jón G. Hauksson ritstjóri blađsins var gestur Morgunútvarpsins í morgun, hann segir ţađ koma verulega óvart hvađ laun innan bankakerfisins og laun ćđstu stjórnenda fyrirtćkja breyttust lítiđ á milli ára.
Ţrjátíu forstjórar af ţeim rúmlega 300, sem Frjáls verslun tilgreinir, voru međ meira en ţrjár milljónir króna á mánuđi, alls voru 65 međ mánađartekjur yfir tveimur milljónum. Ţarna eru fimm konur en sextíu karlar. Hćstir í ţessum flokki voru Árni Pétur Jónsson fyrrverandi forstjóri Teymis og Ţorsteinn Már Baldvinsson međ tćpar 14 og tćpar 10 milljónir króna í tekjur. Yfirgnćfandi meirihluti alls hópsins var međ meira en milljón á mánuđi. Hlutfall hátekjumanna er líka hátt í fjármálafyrirtćkjum, ţar sem 45 eru tilgreindir međ tekjur yfir tveimur milljónum króna. Ţar ber höfuđ og herđar yfir ađra Geirmundur Kristinsson fyrrverandi sparisjóđsstjóri í Keflavík međ 20 milljónir króna á mánuđi, Óttar Pálsson í Straumi og Lárus Welding fyrrverandi forstjóri Glitnis voru međ meira en tíu milljónir á mánuđi í fyrra samkvćmt Frjálsri verslun. Tekjublađ Mannlífs kom út nú rétt fyrir hádegi, ţar eru mörg sömu nöfn og í Frjálsri verslun, en tekjuútreikningur ţar er međ eitthvađ öđrum hćtti en hjá Frjálsri verslun ţví ţar eru ađ jafnađi heldur hćrri laun tilgreind.
Ţar eru eins og í Frjálsri verslun tilgreindar fjölmargar stéttir, međal annars bćndur; en af rúmlega fimmtíu í ţeim flokki í Mannlífi, náđu átta 500 ţúsund krónum á mánuđi. Langflestir hinna voru međ minna en tvö hundruđ ţúsund.(ruv.is)
Menn undrast ţađ hvađ laun stjórnenda banka og stórra fyrirtćkja hafi lćkkađ lítiđ eftir hruniđ.Ţađ er eins og rugliđ haldi áfram. Mörg stór fyrirtćki eru tćknilega gjaldţrota og hafa veriđ tekin yfir af bönkunum. En samt haga ţessi fyriirtćki sér eins og ekkert hafi í skorist og greiđa stjórnendum sínum himinhá mánađarlaun í stađ ţess ađ skera launin niđur eins og eđlilegt er ţegar fyrirtćkin eru ađ komast í ţrot.Sama er ađ segja um bankana. Laun bankastjóra hafa ekki veriđ skorin eins mikiđ niđur og lofađ var og margir hátt settir menn í bönkunum eru međ himinhá laun.Á rugliđ ađ halda áfram?
Björgvin Guđmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.