Moody´s metur lánshæfi Íslands neikvætt

Vegna Hæstaréttardómsins um "erlendu" bílalánin hefur Moody´s nú metið horfur fyriur lánshæfiseinkunn Íslands neikvæðar.Einnig hefur Icesave deilan áhrif í þessu sambandi.Lánshæfismat Íslands er Baa3,sem er neðsta þrep fjárfestingarflokks.

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Moody's metur horfur neikvæðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband