Ætlar ríkisstjórnin að þjóðnýta HS Orku?

Þorsteinn Pálsson fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins skrifar grein í Fréttablaðið í dag um Magma málið. Þar segir hann erfitt að skilja hvað ríkisstjórnin ætli að gera i Magma málinu nema hún ætli að þjóðnýta hlut Magma í HS orku.Gallinn sé aðeins sá,að ríkið hafi ekki efni á því að kaupa hlut Magma í HS Orku.Það er sjálfsagt að rannsaka kaup Magma á HS Orku en ég á ekki von á því að kaupin verði talin ólögleg.Ef kaupunum verður rift eða þau talin ólögleg eignast Glitnir eða  kröfuhafar Glitnis ( útlendingar) HS Orku  á ný.Það verður því sterk krafa á ríkið að kaupa hlutinn.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband