Sunnudagur, 1. ágúst 2010
Telja stöðu Íslands í Icesave deilu hafa styrkst
Fulltrúi í framkvæmdastjórn ESB hefur lýst því yfir,að ekki sé ríkisábyrgð á innstæðustyggingum bankanna.Íslendingar hafa alltaf haldið þessu fram en ESB hefur ekki áður tekið undir þetta sjónarmið.Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins telur að þessi yfirlýsing fulltrúa framkvæmdastjórnar ESB geti styrkt stöðu Íslands í deilunni um Icesave.Ég er sammála því en ekki er sjálfgefið að Bretar og Hollendingar beygi sig undir þetta sjónarmið ESB.
Björgvin Guðmundsson
Staða Íslands í Icesave-deilu hefur styrkst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.