Þriðjudagur, 3. ágúst 2010
Kreppan birtist í tölum skattstjóra
Kreppan kemur skýrt fram í niðurstöðum ríkisskattstjóra um álagningu ársins en hún byggist á skattframtölum fyrir tekjur sl. árs.Það urðu alger umskipti í efnahagslífi þjóðarinnar eftir haustið 2008.
Björgvin Guðmundsson
Kreppan birtist skýrt í tölum skattstjóra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sláandi að lesa stöðu eldri borgara !
Það er mkil hefð fyrir sparnaði í Evrópu og það var í mörg ár verið að hvetja landsmenn hér í fjölmiðlum til að spara meira. Íslendingar stæðu langt að baki Evrópuþjóðum í þessu samhengi og á Íslandi þyrfti að myndast hefð fyrir sparnaði.
Á síðustu 10 - 15 árum hefur stóraukist sparnaður en margir misstu mikið í bankahruninu.
Það sem eftir er ætlar Steingrímur J. ásamt AGS að hirða. Ég skora á ellilífeyrisþega að koma þessum peningum undan. Við sem erum á miðjum aldri eyðum peningunum eða felum áður en lánastofnanir, AGS og saktturinn tekur !
Neytandi (IP-tala skráð) 3.8.2010 kl. 12:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.