Búvörulög:Telja,að verið sé að festa einokun í sessi

Samtök verslunar og þjónustu telja að með nýju frumvarpi til breytinga á búvörulögum sé verið að innleiða algera einokun við vinnslu og markaðssetningu á mjólkurafurðum á Íslandi. Þetta kemur fram í umsögn samtakanna um frumvarpið. Með því sé verið að hverfa frá því skrefi sem stigið var fyrir fáum árum þegar opnað var fyrir nokkra samkeppni á þessum markaði. Samtökin telja að ef frumvarpið verði að lögum feli það í sér alvarlegt afturhvarf frá frjálsri samkeppni.(ruv.is)

 

Það er afleitt,að landbúnaðarráðherra skuli festa í sessi einokun i landbúnaði,þegar þörf er á að innleiða aukið frelsti þar.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband