Mánudagur, 9. ágúst 2010
BHM styður baráttu slökkviliðsmanna og sjúkraflutningamanna
Stjórn BHM samþykkti á fundi sínum stuðningsyfirlýsingu við kjarabaráttu Landssambands slökvviliðs og sjúkraflutningamanna.Það er athyglisvert,þar eð háskólamenn hafa yfirleitt ekki stutt kröfur iðnðarmanna eða ófaglærðra verkamanna. Þetta kann að marka þáttaskil.
Björgvin Guðmundsson
![]() |
BHM styður kjarabaráttu LSS |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.