Fimmtudagur, 12. ágúst 2010
Frítekjumark vegna fjármagnstekna hlægilega lágt
Ellilífeyrisþegar mega aðeins hafa 98.640 kr. í fjármagnstekjur á ári án þess að þær skerði tryggingabætur. M.ö.o.:Fjármagnstekjur (t.d. vextir) sem fara umfram þessa hungurlús skerða tryggingabætur aldraðra.Þetta er hlægilega lágt og skiptir í rauninni engu máli. Það er verið að rífa tryggingabætur af eldri borgurum þessa dagana,mörg hundruð þúsund af mörgum.Þessu verður að linna. Það verður að afnema tekjutengingar.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.