Laugardagur, 14. ágúst 2010
Mál Gylfa hefur veriđ gert flókiđ í fjölmiđlum
Ég hefi veriđ ađ lesa mér til um mál Gylfa efnahags og viđskiptaráđherra.Helstu atriđi málsins eru ţessi: Voriđ 2009 fćr Seđlabankinn lögfrćđistofuna Lex,einkastofu úti í bć, til ţess ađ gera lögfrćđiálit um erlend lán,bćđi í erlendum gjaldeyri og lán í íslenkum krónum međ gengisviđmiđun. Lex telur,ađ óheimilt sé ađ miđa lán í íslenskum krónum viđ erlendan gjaldeyri en lán í erlendri mynt séu lögleg.Lögfrćđingur í viđskiptaráđuneytinu fćr minnisblađ frá lögfrćđingi Seđlabankans um máliđ lánađ en ţar er m.a. fjallađ um álit Lex Hann fćr einnig minnisblađ Lex sem trúnađarmál..Lögfrćđingur Seđlabankans sendir lögfrćđingi viđskiptaráđuneytisins ţetta sem trúnađarmál,ţ.e. einungis til afnota fyrir hann en ekki til ţess ađ sýna öđrum.Lögfrćđingur Seđlabankans tók undir álit Lex.Lögfrćđingur viđskiptaráđuneytis semur minnisblađ um mál ţetta fyrir ráđuneytisstjórann.Hann styđst m.a. viđ minnisblađ Seđlabankans.Í minnisblađi lögfrćđings viđskiptaráđuneytisins er sagt,ađ lán í erlendum gjaldeyri séu lögleg en ólöglegt sé ađ miđa lán í íslenskum krónum viđ erlendan gjaldeyri.Talađ er um ađ samningar um slík´lán séu mjög ólíkir og mörg álitamál uppi sem ţurfi úrskurđar dómstóla.
Gylfi Magnússon svarar fyrirspurn RAgnheiđar Ríkharđsdóttur á alţingi en hún spyr um lögmćti myntkörfulána.Gylfi svarar ţví til,ađ lán í erlendum gjaldeyri séu lögleg en ef einhver dragi lögmćti ţessara lána í vafa sé rétt ađ fá úrskurđ dómstóla.
Máliđ er engan veginn nógu skýrt.Ţađ er flókiđ en ég fć ekki séđ ađ ráđherra hafi gert neitt rangt og ţurfi af ţeim sökum ađ segja af sér.
Björgvin Guđmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.