Sunnudagur, 15. ágúst 2010
Verðbætur eru taldar fjármagnstekjur!
Landssamband eldri borgara hefur gagnrýnt harðlega að verðbætur vegna verðbólgu séu taldar fjármagnstekjur og látnar skerða lífeyri aldraðra frá almannatryggingum.En þannig er það í dag. Jafnframt gagnrýnir Landssamband eldri borgara að lágmarksframfærslutrygging sé aðeins rúmlega helmingur þess,sem Hagstofan telur fólk þurfa til neyslu og að umrædd framfærslutrygging nýtist aðeins litlum hópi aldraðra ( 412 manns). Samkvæmt neyslukönnun Hagstofunnar í desember sl. þarf hver einstaklingur 297 þús. kr. til neyslu að jafnaði. Engir skattar eru innifaldir í þeirri tölu,hvorki til ríkis eða sveitarfélaga og ekki fasteignagjöld. Lágmarksframfærslutrygging TR er 156 þús. á mánuði eftir skatta.Það er sambærileg tala við 297 þús. hjá Hagstofunni.Það vantar því mikið upp á að sú hungurlús,sem TR skammtar öldruðum dugi til framfærslu.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
magnusmar
-
bjorgvinbjorgvinsson
-
vardi
-
jakobk
-
gunnaraxel
-
mosi
-
vefritid
-
hilmarb
-
siggith
-
siggisig
-
hrannarb
-
kristjan9
-
gylfigisla
-
gattin
-
gislisig
-
ladyelin
-
summi
-
zeriaph
-
krissiblo
-
gp
-
gudni-is
-
hjolagarpur
-
mariakr
-
savar
-
omarbjarki
-
villialli
-
kaffi
-
manisvans
-
rabelai
-
valdivest
-
bestiheimi
-
neytendatalsmadur
-
steinibriem
-
sigurdursig
-
tibet
-
einarhardarson
-
duna54
-
keli
-
lucas
-
skyrgamur
-
loftslag
-
asbjkr
-
kjarri
-
bjh
-
bjarnimax
-
stjornun
-
gusg
-
bookiceland
-
stefanjul
-
athena
-
thjodfylking
-
gylfig
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.