Mánudagur, 16. ágúst 2010
Ríkisstjórnin ræður vel við vandamálin
Talsverður áróður er rekinn gegn ríkisstjórninni á þeim forsendum að hún sé vanhæf og ráði ekki við vandamálin.Ég er ósammála þessu.Ég tel,að ríkisstjórnin ráði vel við aðsteðjandi vandamál og hafi náð góðum árangri við endurreisn efnahagslífsins. Hins vegar tel ég að ríkisstjórnin hafi brugðist í velferðarmálunum.Hún hefur skert kjör aldraðra og öryrkja þrátt fyrir loforð um að standa vörð um velferðarkerfið.
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.