Þriðjudagur, 17. ágúst 2010
Atvinnulausu ungu fólki yfir 18 ára tryggð skólavist
Ríkisstjórnin samþykkti í morgun að útvega atvinnulausum ungmennum skólavist.Er um 190 ungmenni að ræða sem ekki fengu skólavist en eru á atvinnuleysisskrá.Mun fleiri ungmenni fengu ekki skólavist en þau eru ekki á atvinnuleysisskrá.Þetta er mjög gott framtak hjá ríkisstjórninni.
Björgvin Guðmundsson
Atvinnulausum ungmennum tryggð skólavist | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.