Þriðjudagur, 17. ágúst 2010
17 heilsugæslustöðvum í Rvk fækkað í 10
Niðurskurður í heilbrigðiskerfinu heldur áfram. Ráðherra telur,að fækka þurfi og stækka heilsugæslustöðvar í Reykjaví,eða úr 17 í 10.Margar fleiri sparnaðaraðgerðir eru í undirbúningi. Á Akueyri hefur nú verið skorið svo mikið niður,að ekki er fyrir hendi hjúkrunarfólk svo ófrískar konur geti fætt börn sín þar,heldur verður að flytja þær með sjúkraflugvélum til Reykjavíkur.Lítill sparnaður í því.
Björgvin Guðmundsson
17 heilsugæslustöðvar verði 10 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.