Sunnudagur, 22. ágúst 2010
Alþjóðleg ráðstefna um eldgosið í Eyjafjallajökli
Flugakademía Keilis stendur fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um gosið í Eyjafjallahjökli 15.-16.sept.hér á landi.Er búist við 300 sérfræðingum í jarðvísindum og flugmálum á ráðstefnuna,sem haldin verður á Keflavíkurflugvelli,á Ásbrú.
Björgvin Guðmundsson
Gosráðstefna fær heimsathygli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:50 | Facebook
Athugasemdir
Björgvin. Nú skulum við þakka Ólafi Ragnari Grímssyni fyrir að vekja athygli á nauðsyn þess að rökræða afleiðingar alvarlegra eldgosa!
það var með öllum ráðum reynt að rakka hann niður fyrir að vekja athygli á nauðsyn umræðunnar um hvernig alvarleg eldgos hafa gífurlega raskandi áhrif á flugsamgöngur og lífsskilyrði í heiminum?
Gott að það finnst fólk á Íslandi sem þorir að tala frá hjartanu en ekki beint upp úr pólitísku boðorða-bókinni!!!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 22.8.2010 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.