Vill lengja rétt til atvinnuleysisbóta

Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráđherra, vill ađ tíminn sem fólk á rétt til atvinnuleysisbóta verđi lengdur tímabundiđ úr ţremur árum í fimm. Ţetta kom fram á samráđsfundi hans međ ađilum vinnumarkađarins sem haldinn var 16. júní síđastliđinn.

Á fundinum sagđi ráđherra ađ endurskođa ţyrfti lög um atvinnuleysistryggingar í heild og lagđi til ađ sú vinna yrđi hafin í samráđi viđ ađila vinnumarkađarins í lok ágúst. Í samrćmi viđ ţetta voru sérfrćđingar ađilanna nýlega bođađir til fyrsta fundar um endurskođun laganna og var hann haldinn í félags- og tryggingamálaráđuneytinu í dag, eftir ţví sem fram kemur í frétt á vef félagsmálaráđuneytisins.

Í fjölmiđlum í dag var haft eftir Halldóri Halldórssyni, formanni Sambands íslenskra sveitarfélaga, ađ ţúsundir manns gćtu ţurft ađ leita til félagsţjónustu sveitarfélaganna verđi réttur til atvinnuleysisbóta ekki lengdur í fimm ár. Jafnframt var haft eftir honum ađ félags- og tryggingamálaráđherra hefđi ekki svarađ ţví af eđa á hvort bótarétturinn verđi lengdur.(visir)

Sennilega er skynsamlegt ađ lengja rétt til atvinnuleysisbóta tímabundiđ,ţar eđ ella lendir kostnađurinn á sveitarfélögunum. Ţađ er sveitarfélaga ađ veita  ţeim styrki,sem ekki geta  framfleytt sér.

 

Björgvin Guđmundsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband