Verðbólgan aðeins 4,5%

Vísitala neysluverðs hefur hækkað um 4,5% sl., 12 mánuði.. Sl. 3 mánuði hefur vísitalan lækkað um 0,7%. Það hefur því verið verðhjöðnunÍ ágúst hækkaði vísitalaN UM 0,25% frá fyrra mánuði..Af þessum tölum er ljóst,að verðbólgan er á niðurleið og er talið að við náum verðbólgumarkmiði Seðlabankans um áramót,þ.,e. 2,5%.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Verðhjöðnun síðustu mánuði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband