Norðurlönd ánægð með aðild að Evrópusambandinu

Þrjú norræn ríki eiga aðild að Evrópusambandinu og meirihluti í þeim öllum telur hag sínum betur borgið í sambandinu en utan þess. Þetta kemur fram í nýrri könnun Eurobarometer. Danir eru ánægðastir, 76 prósent þeirra segja aðild að Evrópusambandinu hafa haft jákvæð áhrif á málefni sín og hagsmuni. 54 prósent Finna taka í sama streng, og 52 prósent Svía. 29 prósent Íslendinga telja að hagur sinn batni við inngöngu í ESB, þótt viðræður um aðildarsamning séu nýhafnar og því óvíst hvað muni felast í honum.

 

(ruv.is)

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband