Sunnudagur, 29. ágúst 2010
Ekki ágreiningur um sameiningu ráðuneyta
Allsherjarnefnd alþingis hefur samþykkt að fresta sameiningu iðnaðar-,landbúnaðar og sjávarútvegsráðuneytis í eitt ráðuneyti.Ólöf Nordal varaformaður Sjálfstæðiusflokksins segir ástæðuna ágreining í ríkisstjórninni og andstöðu VG. Þessu mótmælir Árni Þ.Sigurðsson þingmaður VG. Hann segir ástæðuna þá að málið þurfi lengri undirbúningstíma.
Björgvin Guðmundsson
Segir ekki ágreining um sameiningu ráðuneyta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:42 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.