Mánudagur, 30. ágúst 2010
Þór styður ekki stöðvun ESB viðræðna
Mörður Árnason alþingismaður vill að tillaga um að afturkalla aðildarviðræður við ESB verði strax borin upp á alþingi.Hann styður samt ekki tillöguna. Þór Saari þingmaður Hreyfingarinnar lýsir því yfir að hann muni ekki styðja stöðvun viðræðna.
Björgvin Guðmundsson
Styður ekki stöðvun viðræðna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll það er eitthvað stórkostlegt að í stjórnkerfi okkar því miður.
Sigurður Haraldsson, 30.8.2010 kl. 11:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.