Þór styður ekki stöðvun ESB viðræðna

Mörður Árnason alþingismaður vill  að tillaga um að afturkalla aðildarviðræður við ESB verði strax borin upp á alþingi.Hann styður samt ekki tillöguna. Þór Saari þingmaður Hreyfingarinnar lýsir því yfir að hann muni ekki styðja stöðvun viðræðna.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Styður ekki stöðvun viðræðna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll það er eitthvað stórkostlegt að í stjórnkerfi okkar því miður.

Sigurður Haraldsson, 30.8.2010 kl. 11:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband