Fatlaðir,aldraðir og öryrkjar kvarta yfir félagsmálaráðuneytinu

Ríkisendurskoðun gerir alvarlegar athugasemdir við meðferð félagsmálaráðuneytis á málefnum fatlaðra. Formaður Þroskahjálpar tekur undir gagnrýni ríkisendurskoðunar og segir,að samtökin hafi hvað eftir annað óskað úrbóta við félagsmálaráðuneytið en talað fyrir daufum eyrum.Landssamband eldri borgara og Öryrkjabandalagið  hafa einnig kvartað og mótmælt meðferð félagsmálaráðuneytis á kjaramálum aldraðra og öryrkja.Félagsmálaráðuneytið hefur staðið fyrir skerðingu á kjörum lífeyrisþega á sama tíma og launþegar hafa fengið kjarabætur. Lífeyrisþegar hafa engar kjarabætur fengið til samræmis við kjarabætur launþega.Það er eitthvað að  í félagsmálaráðuneytinu.

 

Björgvin Guðmundsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband