Fimmtudagur, 2. september 2010
Alger viðsnúningur í íslensku efnahagslífi
Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins sagði stefnu ríkisstjórnarinnar vera aðgerðarleysisstefnu, eitt sjónarspil. Innan stjórnarinnar sé hver höndin upp á móti annarri og allt snúist um völdin. Hann segir getuleysi ríkisstjórnarinnar algert og henni hafi tekist með klúðri að fæla frá erlenda fjárfesta. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins segir nýja ríkisstjórn setta saman í óðagoti og Þór Saari þingmaður Hreyfingarinnar segir tilganginn eingöngu vera að halda friðinn á stjórnarheimilinu.(ruv.is)
Það er rétt,að- mikill árangur hefur náðst í efnahagsmálum enda þótt atvinnuleysi sé enn alltof mikið og margt sé enn óleyst.
Björgvin Guðmundsson
Björgvin Guðmundsson
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.