Mánudagur, 6. september 2010
Minnisvarði um Vífilstaði afhjúpaður
Í gær var afhjúpaður minnisvarði um Vífilstaði en 100 ár eru liðin frá því Vífilstaðir tóku til starfa sem berklaspítali. Vífilstaðir gegndu lykilhlutverki í baráttunni við berklana og áttu stóran þátt í því að Íslendingum tókst að útrýma þessum vágesti.
Björgvin Guðmundsson
Minnisvarði um Vífilsstaði afhjúpaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.