Jóhanna:Ekki vör við neinn titring

Jóhanna Sigurðardóttir,forsætisráðherra segist ekki hafa orðið vör við neinn titring í þingflokki Samfylkingar vegna starfa nefndar Atla Gíslasonar um ráðherraábyrgð.Þau Jóhanna og Steingrímur fjármálaráðherra  eru sammála um að nefndin hafi unnið mjög vel og virt allan trúnað. Niðurstaða nefndarinnar kemur á morgun.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Ekki var við neinn titring
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Ekki trúi ég einu einasta orði af því sem þau segja og ef nefndin kemur með ásökun á hendur einhverjum þá eru þeir hinir sömu alveg salla rólegir vegna þess að það er ekki til siðs að draga hátt setta menn til ábyrgðar á íslandi þau treysta því.

Sigurður Haraldsson, 10.9.2010 kl. 15:06

2 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Það var vitað að þau hjú Jóhanna og Steingrímur eru gjörsamlega blind á það sem er að gerast úti í þjóðfélaginu, en það er verra ef þau finna ekki eða sjá það sem er að gerast í eigin hýbýlum.

Kjartan Sigurgeirsson, 10.9.2010 kl. 15:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband