Mánudagur, 13. september 2010
Þingmannanefndin vill auka sjálfstæði þingsins
Ein meginniðurstaða þingmannanefndarinnar er að sjálfstæði þingsins verði aukið.Auka á fagmennsku og undirbúning löggjafans.Þetta sagði Atli Gíslason formaður þingmannanefndarinnar þegar hann gerði grein fyrir skýrslu nefndarinnar á alþingi í morgun.Atli sagði,að þetta hljómaði eins og gamalt stef en nú yrði það að komast til framkvæmda.
Björgvin Guðmundsson
Auka verður sjálfstæði þingsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.