Þriðja endurskoðun efnahagsáætlunar AGS og Íslands 29.september

Samkomulag hefur náðst um að þriðja endurskoðun efnahagsáætlunar Íslands verði tekin fyrir í framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) 29. september næstkomandi.

Þetta kemur fram á vefsíðu stjórnarráðsins. Þar segir að íslensk stjórnvöld hafa sent sjóðnum endurnýjaða viljayfirlýsingu (e. Letter of Intent) í samræmi við reglur sjóðsins.

Þriðja endurskoðun efnahagsáætlunarinnar er mikilvægur áfangi í endurreisn hagkerfisins.(visir.is)

Það er fagnaðarefni að samkomulag skuli hafa náðst um endurskoðun efnahagsáætlunar AGS.Það styttist í að Ísland geti  staðið á eigin fótum og lokið efnahagssamvinnu við AGS.

 

Björgvin Guðmundsson




« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband