Landeyjarhöfn í notkun á laugardag

Unnið hefur verið að dælingu í Landeyjarhöfn og er nú útlit fyrir,að unnt verði að hefja siglingar um höfnina  á laugardag.Það er fagnaðarefni.Margir hafa verið stórorðir um höfnina síðustu dag og sumir  sagt,að hún væri ónýt. Það er ekki rétt. Hins vegar er Herjólfur ekki nógu heppilegt skip fyriir þessa höfn og getur aðeins dugað til bráðabirgða.

 

Björgvin Guðmundsson


mbl.is Perlan byrjuð að dæla sandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband